Aðstaða

Í búningsherbergjunum er aðstaða fyrir allt að 160 gesti.

Hver gestur hefur aðgang að einkasturtu. Læstir skápar eru í boði fyrir alla og einnig er hægt að geyma verðmæti í móttökunni.

Eins á öðrum baðstöðum förum við fram á að gestir þvoi sér vandlega áður en baðið hefst.