Afþreying á Húsavík

Það þarf enginn að láta sér leiðast á Húsavík, enda fjölbreytt afþreying í boði. Hvalaskoðun, að sjálfsögðu, og svo margt fleira. Demantshringurinn er 250 km leið sem liggur um margar af mögnuðustu náttúruperlum landsins. Helstu áfangastaðir eru Húsavík, Ásbyrgi, Mývatn og Detttifoss. Fimm kílómetrum sunnan Húsavíkur er hestaleiga þar sem sérþjálfaðir hestar bíða þín, og skipulagðar reiðferðir með reyndum leiðsögumönnum eru í boði.

 

Frekari upplýsingar