Matur og drykkir

Veitingastaður

Njóttu veitinga í fallega hönnuðu veitingarými sjóbaðanna, eða njóttu útsýnisins á veröndinni ef veður leyfir. Sérstakt veitingasvæði er til að fá sér veitingar milli þess sem þú ert í böðunum. Þar getur þú notið veitinganna í baðfötum og slopp.


Matseðill

Við bjóðum upp á súpu dagsins, nýbakað brauð og fjölbreytt álegg, ríkulega búinn salatbar og hið víðfræga hverabrauð með reyktum silungi.

Heitir drykkir og kökur, gos, bjór og vín er á boðstólum allan daginn.


Aðalréttir

Súpa dagsins 1.300 ISK
Gúllassúpa 1.700 ISK
Salatbar 2.100 ISK
Súpa & salatbar 2.900 ISK

Léttir réttir

Hverabrauð m/reyktum silungi 900 ISK
Rúnstykki m/skinku, osti og grænmeti 600 ISK
Sætabrauð 600 ISK
Skyr 300 ISK

Drykkir

Kaffi / te / kakó (200 ml) 350 ISK
Gos (500 ml) 350 ISK
Lítill bjór í gleri (330 ml)  900 ISK
Stór bjór (500 ml)  900 ISK
Vín rautt/hvítt (250 ml)  1000 ISK
Svali(330 ml)  250 ISK
Hreinn safi (250 ml) 350  ISK
Kókómjólk (250 ml) 250 ISK